Af óheppni og ólátum

Ég hef ţónokkrum sinnum bloggađ um óheppni mína..sem hefur veriđ töluverđ í gegnum tíđina, enda manneskjan komin lá pappír á ţrítugsaldurinn.

Óheppni mín drap á dyr síđdegis međan undirrituđ fékk sér diskóblund(blund fyrir kenderí eđa ađrar skemmtanir) og verđur nú greint skýrt og skilmerkilega frá.

 Ég var stödd í Taikwando kennslustund í draumi og hugđist gera mitt allra besta eins og gengur og gerist.  Kennarinn sem af einhverjum ástćđum leit út eins og fyrrverandi frönskukennarinn minn úr FG öskrađi og ćpti og hrópađi ađ ég ţyrfti ađ sparka hćrra og fastar sem ég og gerđi..og greinilega bćđi í draumnum sem í raunveruleikanum ţví skyndilega fann ég högg dynja á andlitinu.

Í draumnum hafđi mađurinn sem leit út eins og fyrrverandi frönskukennarinn minn í FG kýlt mig í fésiđ ţví ég sparkađi ekki nógu duglega...og viđ ţađ vaknađi ég.

 "..Mikiđ var ţetta raunverulegur draumur" hugsađi ég ţví mér leiđ eins og einhver hafi látiđ eitt gott högg gossa í andlitiđ á mér...ţá sérstaklega vörina.

 Ég reis upp mig og mína líkamsparta og sá ađ ţungi kertastjakinn sem situr venjulega stilltur í gluggakistunni hafđi dottiđ í rúmiđ...rétt viđ koddann minn.

Ţegar ég hyggst fara fram og tjá móđur minni um drauminn rekur konan upp skelfingaróp og hrópađi; "Hvađ er ađ sjá á ţér vörina barn?"

"Vörina?.." sagđi ég og gekk rakleiđis ađ nćsta spegli og viđ mér blasti Dettifoss af blóđi og eitt stykki bólgin vör!

Ţá hafđi spark undirritađrar veriđ svo öflugt ađ kertastjakinn flaug úr gluggakistunni og beint í smettiđ á mér...og sá til ţess ađ varir mínar verđi eins og hinar bestu Botox varir...

 ....og ég borgađi ekki krónu fyrir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehehehaha gott spjall

kristín 15.9.2007 kl. 14:33

2 identicon

jćja já.. ekki komin tími á nýtt blogg !

kristín 30.9.2007 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þar sem hressleikinn býr

Höfundur

Hrefna Þórarins
Hrefna Þórarins
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband