Miðvikudagur, 23. maí 2007
Af fótbolta
Ég hef alltaf staðið í skilningi við foreldra mína. Þau voru, eru og munu verða brjálaðir fótboltaaðdáendur um aldur og ævi.
Í heimsku minni hélt ég einu sinni að þau styddu bara tvö lið, Val og Manchester United..en þar skjátlaðist mér aldeilis.
Svo virðist sem þau styðji öll lið sem keppa í leikjunum sem sýndir eru í sjónvarpinu..mér til mikillar furðu.
Stundum,þó ekki eins oft og þau mundu vilja, etjast lið sem þau styðja..móðir mín eitt,og faðir minn hitt. Þetta atferli hjónanna hefur mælst misvel heimilinu...og verður oft valdur af heimiliserjum..þó ekki alvarlegum.
Í dag öttu kappi AC Milan og Liverpool..og var móðir mín Liverpool megin og faðir minn AC Milan megin
Við skulum bara orða þetta þannig að það verður ekki heimalagaður matur út vikuna, að minnsta kosti
www.hrebbna.blog.is
-alltaf í boltanum-
Um bloggið
Þar sem hressleikinn býr
Nýjustu færslur
- 21.5.2008 Af fótboltafári
- 3.5.2008 Af nátthröfnum
- 26.4.2008 Endalaus hamingja!
- 9.3.2008 Af innkaupaferðum
- 10.12.2007 Af jólahreingerningum
Tenglar
Ég um mig frá mér til...
- Gamla bloggsíðan Gömul og góð blogg frá 2003-2007
- MySpace síðan ...ég á myspace..eins og allir hinir
Aðrir áfangastaðir
- Forréttindi.is Freyja hinn mikli snillingur og verkefnið hennar
- FG Besti framhaldsskólinn
- Mímir Félag Íslenskunema
- Álftanesskóli Vinnan
- Féló Vinnan
- Leikhús.is ..allt um listina að leika
- Leiklist.is ..enn meira um listina að leika
Aðrar ritningar
- Anna..eða Lúlú..eða... ...í allri sinni dýrð...
- Regnbogabirta ,,,sem kallar sig allajafna Bryndísi
- Tinna frænka og pakkinn hennar ...litla frænkan sem er orðin stór..
- Steini Stuð ....kaffibarþjónn og elska...
- Eeeelín ...í Ikealandi
- Íslands eina von Mennta-og djammfélagið mikla
- Öskubuskuleikhópurinn bloggar Garðabær..bær hæfileikanna
- Emilía Kofoed Hansen Jensen Efraímsdóttir Langsokk Hun spiser dansk
- Elísa og Kristín í Afríku Hinir fræknu ferðalangar
- Erna eða FMJT í háloftunum Bloggandi flugfreyja og systir
- Dívurnar Hinn mikli vinkvennahópur og mitt annað heimili
- 1988 skvísur Þær kunna sko að skemmta sér
- Ína litla Brjáluð frænka Jósafats og Holgeirs...
- Inga mín Auðbjörg Eina rollan sem kann að tala
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe hérna heyrist í pabba öðru (þegar hann er í landi semsagt) hvoru garga og öskra á sjónvarpið en annars eru þau meira fyrir það að horfa á æsispennandi golf mót og það er sko spennandi !!!!!
kristín 24.5.2007 kl. 21:19
þú ert svo formleg vembillinn þinn !!
Ína 25.5.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.