Fimmtudagur, 7. júní 2007
Af einhverju
Einhvernveginn er ég vođalega andlaus ţessa dagana, get hvorki skrifađ né hugsađ um ađ skrifa..sem er ferlegt ţegar eitt ţađ skemmtilegasta sem mađur gerir er ađ skrifa og skapa.
Annars er víst kominn júnímánuđur..sumariđ í öllu sínu veldi međ rigningu og roki, haglélum og hálku..og ţar af leiđandi er ég komin í sumarfrí í vinnunni..en byrjađi sama dag í sumarvinnunni..hmm...skemmtileg pćling..
Í tilefni sumars er ég líka kominn á nýjan bíl..minn einkabíl..loksins! Systur minni tókst ađ lenda í árekstri á Monsieur Margeir Polo..og hann verđur ekki keyrđur meir..blessađur kallinn...
Fyrir áhugasama, ţessa tvo eđa ţrjá sem lesa víst ţetta blogg, efni ég til nafnasamkeppni fyrir nýja bílinn...tillögur vel ţegnar i athugasemdakerfiđ hér ađ neđan...
Sigurlaunin eru ekki af verri endanum...hálfétiđ Prins Polo...og mögulega skutl ef undirrituđ er í stuđi..
Svo vil ég endilega benda fólki ađ sjá Limbó hjá Leikfélagi Hafnarfjarđar...ađeins ein sýning eftir held ég á morgun. Stór skemmtileg stuttverkadagskrá, samansett úr 5 verkum ađ mig minnir eftir jafnmarga höfunda...
Sá ţessa sýningu á mánudaginn og hló, huldi augun og braut heilan, og hló..allt á klukkutíma.
Arndís og Siggi ..elskurnar mínar úr Öskubusku sem ég ađstođaleikstýrđi í vor eiga ţar stórleik..og Rakel Mjöll samdi eitt stykki stuttverk í sýninguna.
Kom mér líka verulega á óvart ađ Siggi elskan gekk líka svona prýđisvel á háum hćlum..fór ađ efast um kvenleika minn ţegar ég sá ađ hann spígsporađi um á töluvert hćrri hćlum en ég treysti mér til ađ ganga á..sem og ađrir karlleikarar í ţeirri senu.
Skulum bara orđa ţađ ađ sjómenn og lagiđ "Hvítir mávar" hafa töluvert ađra merkingu fyrir mér í dag en ţeir gerđu fyrr á mánudaginn..
Endilega, ef fólk hefur tök á ađ skella sér annađkvöld kl 21 í Leikfélagi Hafnarfjarđar
www.hrebbna.blog.is
-hmm-
Um bloggiđ
Þar sem hressleikinn býr
Nýjustu fćrslur
- 21.5.2008 Af fótboltafári
- 3.5.2008 Af nátthröfnum
- 26.4.2008 Endalaus hamingja!
- 9.3.2008 Af innkaupaferđum
- 10.12.2007 Af jólahreingerningum
Tenglar
Ég um mig frá mér til...
- Gamla bloggsíðan Gömul og góđ blogg frá 2003-2007
- MySpace síðan ...ég á myspace..eins og allir hinir
Ađrir áfangastađir
- Forréttindi.is Freyja hinn mikli snillingur og verkefniđ hennar
- FG Besti framhaldsskólinn
- Mímir Félag Íslenskunema
- Álftanesskóli Vinnan
- Féló Vinnan
- Leikhús.is ..allt um listina ađ leika
- Leiklist.is ..enn meira um listina ađ leika
Ađrar ritningar
- Anna..eða Lúlú..eða... ...í allri sinni dýrđ...
- Regnbogabirta ,,,sem kallar sig allajafna Bryndísi
- Tinna frænka og pakkinn hennar ...litla frćnkan sem er orđin stór..
- Steini Stuð ....kaffibarţjónn og elska...
- Eeeelín ...í Ikealandi
- Íslands eina von Mennta-og djammfélagiđ mikla
- Öskubuskuleikhópurinn bloggar Garđabćr..bćr hćfileikanna
- Emilía Kofoed Hansen Jensen Efraímsdóttir Langsokk Hun spiser dansk
- Elísa og Kristín í Afríku Hinir frćknu ferđalangar
- Erna eða FMJT í háloftunum Bloggandi flugfreyja og systir
- Dívurnar Hinn mikli vinkvennahópur og mitt annađ heimili
- 1988 skvísur Ţćr kunna sko ađ skemmta sér
- Ína litla Brjáluđ frćnka Jósafats og Holgeirs...
- Inga mín Auðbjörg Eina rollan sem kann ađ tala
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 675
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju međ nyja bílinn... viđ eigum hníf í vinnuni sem heitir hrjólfur beitti... og ég veit ađ honum langar ađ eignast nafna (eđa hálfnafna).. ég tilnefni nafiđ hrjólfur :D
kristín 7.6.2007 kl. 18:44
Húngeir Getz?
nei, ekki? :D
Lúlú 10.6.2007 kl. 17:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.