Föstudagur, 8. júní 2007
Af eldamennsku
Það var frekar vandræðalegt augnablik þegar ég rak augun í heimilisfræðikennara minn úr grunnskóla, á sama tíma og ég greip 1944 Matur fyrir einstæða..nei ég meina sjálfstæða Íslendinga rétt úr kæli í verslun á höfuðborgarsvæðinu..
Einhvernveginn fannst mér hún líta mig hornauga, sérstaklega þar sem eldamennskuhæfileikar mínir hafa sjaldan verið rómaðir utan heimilissins...ég hafði brugðist henni.
Ég skilaði réttinum og labbaði út með uppskrift og hráefni sem auðvelt var að elda..en var þó ekki sjónvarpsfæða eins og húsmóðirin, móðir mín kallar það.
www.hrebbna.blog.is
-ekki kokkur í bráð-
Um bloggið
Þar sem hressleikinn býr
Nýjustu færslur
- 21.5.2008 Af fótboltafári
- 3.5.2008 Af nátthröfnum
- 26.4.2008 Endalaus hamingja!
- 9.3.2008 Af innkaupaferðum
- 10.12.2007 Af jólahreingerningum
Tenglar
Ég um mig frá mér til...
- Gamla bloggsíðan Gömul og góð blogg frá 2003-2007
- MySpace síðan ...ég á myspace..eins og allir hinir
Aðrir áfangastaðir
- Forréttindi.is Freyja hinn mikli snillingur og verkefnið hennar
- FG Besti framhaldsskólinn
- Mímir Félag Íslenskunema
- Álftanesskóli Vinnan
- Féló Vinnan
- Leikhús.is ..allt um listina að leika
- Leiklist.is ..enn meira um listina að leika
Aðrar ritningar
- Anna..eða Lúlú..eða... ...í allri sinni dýrð...
- Regnbogabirta ,,,sem kallar sig allajafna Bryndísi
- Tinna frænka og pakkinn hennar ...litla frænkan sem er orðin stór..
- Steini Stuð ....kaffibarþjónn og elska...
- Eeeelín ...í Ikealandi
- Íslands eina von Mennta-og djammfélagið mikla
- Öskubuskuleikhópurinn bloggar Garðabær..bær hæfileikanna
- Emilía Kofoed Hansen Jensen Efraímsdóttir Langsokk Hun spiser dansk
- Elísa og Kristín í Afríku Hinir fræknu ferðalangar
- Erna eða FMJT í háloftunum Bloggandi flugfreyja og systir
- Dívurnar Hinn mikli vinkvennahópur og mitt annað heimili
- 1988 skvísur Þær kunna sko að skemmta sér
- Ína litla Brjáluð frænka Jósafats og Holgeirs...
- Inga mín Auðbjörg Eina rollan sem kann að tala
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jii elskan mín ég skal kenna þér að elda !! snilldarkokkur hér á ferð. mínir sérréttir eru spagetí með tómatssósu (mjög vinsæll í afríku), pylsa í potti eða örbylgju, spæld egg og hamborgarar !! einsog þú sérð af þessu þá eru hæfileikarnir allir hjá mér !
kristín 11.6.2007 kl. 17:06
Gestur Getz? er það ekki fínt nafn á bílinn?
sigrún björg 11.6.2007 kl. 21:31
Hugmyndirnar hafa borist nafnanefndinni...og mun sigurvegarinn verða valinn á næstu misserum..takkogbless
Hrefna Þórarins, 11.6.2007 kl. 23:21
úhú, nú verður maður spenntur
sigrún björg 12.6.2007 kl. 11:51
Gunnar ðe Getzmóbíl :D Hahaha
Torfi Geir 12.6.2007 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.