Af tónlistargáfu

Undirrituđ gekk sposk inn í verslun eina á höfuđborgarsvćđinu og hugđist láta gamlan draum rćtast.   Ég gekk rakleiđis ađ vörunni sem ég hafđi augastađ á..krúttlegum kassagítar.

Posi, borgađ,kvittađ eins og í laginu Signed, sealed, delivered hljómađi i huga mér ţegar ég labbađi út, stoltur gítareigandi.

 Ég sá fyrir mér allar útilegurnar nćstu árin.  Fólk grátbiđjandi mig, gítarsnillingin ađ taka lagiđ..og ekki spillir fagra söngröddin fyrir glamrandi gítarleiknum.

Draumurinn varđ skyndilega ađ engu...

...E strengurinn slitnađi međan ég var ađ stilla gítarinn..

Ćtli ég haldi mig bara ekki viđ einfaldari hljóđfćri..eins og hristur...

www.hrebbna.blog.is
-...gítarhetja-

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já svona er ţetta stundum... en ţá er gott ađ eiga góđa frćndur sem kunna ađ skipta um gítarstreng og stilla gítarinn fyrir mann :)

kristín 27.7.2007 kl. 18:11

2 identicon

hvar keyptirđu gítarinn og hvađ kostađi hann? ćtli ţađ sé hćgt ađ fá svona "Learn to play guitar for dummies" ţar líka?

sigrún björg 28.7.2007 kl. 17:11

3 identicon

Helvítis vesen Hrefna, ţú hefđir veriđ flott í Vodafone stakknum međ gítarinn í rigningunni í úthlíđ í gćr :D             

Torfi Geir 28.7.2007 kl. 20:25

4 identicon

hefđi reyndar alveg veriđ til í smá útilegustemningu hérna norđan heiđa...

ég veit hver dó í Harry Potter :P

sigrún björg 1.8.2007 kl. 16:45

5 identicon

elsku Sigrún...ég ţekki vođa lítiđ til Harry og vina hans og hvađ ţá hvađ hendir ţau í ţessum bókaflokki....

 En já Torfi ég hefđi veriđ assgoti flott í stakknum mínum međ gítarin..ţađ er ekki ađ spyrja ađ ţví!

 p.s. soldiđ vandrćđalegt ađ vera lélegur í stćrđfrćđi...svarađi vitlaust í ruslpóstvörninni hér ađ ofan og gat vart kommentađ til baka..

hrebbna 2.8.2007 kl. 01:24

6 identicon

haha, ég á dáldiđ erfitt međ hana sjálf, en hvađ fékkstu gítarinn??

sigrún björg 4.8.2007 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þar sem hressleikinn býr

Höfundur

Hrefna Þórarins
Hrefna Þórarins
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband