Föstudagur, 7. september 2007
Af óheppni og ólátum
Ég hef ţónokkrum sinnum bloggađ um óheppni mína..sem hefur veriđ töluverđ í gegnum tíđina, enda manneskjan komin lá pappír á ţrítugsaldurinn. Óheppni mín drap á dyr síđdegis međan undirrituđ fékk sér diskóblund(blund fyrir kenderí eđa ađrar skemmtanir) og verđur nú greint skýrt og skilmerkilega frá. Ég var stödd í Taikwando kennslustund í draumi og hugđist gera mitt allra besta eins og gengur og gerist. Kennarinn sem af einhverjum ástćđum leit út eins og fyrrverandi frönskukennarinn minn úr FG öskrađi og ćpti og hrópađi ađ ég ţyrfti ađ sparka hćrra og fastar sem ég og gerđi..og greinilega bćđi í draumnum sem í raunveruleikanum ţví skyndilega fann ég högg dynja á andlitinu. Í draumnum hafđi mađurinn sem leit út eins og fyrrverandi frönskukennarinn minn í FG kýlt mig í fésiđ ţví ég sparkađi ekki nógu duglega...og viđ ţađ vaknađi ég. "..Mikiđ var ţetta raunverulegur draumur" hugsađi ég ţví mér leiđ eins og einhver hafi látiđ eitt gott högg gossa í andlitiđ á mér...ţá sérstaklega vörina. Ég reis upp mig og mína líkamsparta og sá ađ ţungi kertastjakinn sem situr venjulega stilltur í gluggakistunni hafđi dottiđ í rúmiđ...rétt viđ koddann minn. Ţegar ég hyggst fara fram og tjá móđur minni um drauminn rekur konan upp skelfingaróp og hrópađi; "Hvađ er ađ sjá á ţér vörina barn?" "Vörina?.." sagđi ég og gekk rakleiđis ađ nćsta spegli og viđ mér blasti Dettifoss af blóđi og eitt stykki bólgin vör! Ţá hafđi spark undirritađrar veriđ svo öflugt ađ kertastjakinn flaug úr gluggakistunni og beint í smettiđ á mér...og sá til ţess ađ varir mínar verđi eins og hinar bestu Botox varir... ....og ég borgađi ekki krónu fyrir! |
Um bloggiđ
Þar sem hressleikinn býr
Nýjustu fćrslur
- 21.5.2008 Af fótboltafári
- 3.5.2008 Af nátthröfnum
- 26.4.2008 Endalaus hamingja!
- 9.3.2008 Af innkaupaferđum
- 10.12.2007 Af jólahreingerningum
Tenglar
Ég um mig frá mér til...
- Gamla bloggsíðan Gömul og góđ blogg frá 2003-2007
- MySpace síðan ...ég á myspace..eins og allir hinir
Ađrir áfangastađir
- Forréttindi.is Freyja hinn mikli snillingur og verkefniđ hennar
- FG Besti framhaldsskólinn
- Mímir Félag Íslenskunema
- Álftanesskóli Vinnan
- Féló Vinnan
- Leikhús.is ..allt um listina ađ leika
- Leiklist.is ..enn meira um listina ađ leika
Ađrar ritningar
- Anna..eða Lúlú..eða... ...í allri sinni dýrđ...
- Regnbogabirta ,,,sem kallar sig allajafna Bryndísi
- Tinna frænka og pakkinn hennar ...litla frćnkan sem er orđin stór..
- Steini Stuð ....kaffibarţjónn og elska...
- Eeeelín ...í Ikealandi
- Íslands eina von Mennta-og djammfélagiđ mikla
- Öskubuskuleikhópurinn bloggar Garđabćr..bćr hćfileikanna
- Emilía Kofoed Hansen Jensen Efraímsdóttir Langsokk Hun spiser dansk
- Elísa og Kristín í Afríku Hinir frćknu ferđalangar
- Erna eða FMJT í háloftunum Bloggandi flugfreyja og systir
- Dívurnar Hinn mikli vinkvennahópur og mitt annađ heimili
- 1988 skvísur Ţćr kunna sko ađ skemmta sér
- Ína litla Brjáluđ frćnka Jósafats og Holgeirs...
- Inga mín Auðbjörg Eina rollan sem kann ađ tala
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehehehaha gott spjall
kristín 15.9.2007 kl. 14:33
jćja já.. ekki komin tími á nýtt blogg !
kristín 30.9.2007 kl. 14:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.