Af börnunum

Staður: Álftanes
Tími: Fyrir hádegi, leiklistarkennsla í þriðja bekk
Ár: 2007

Stúlka; Hrefna, ert þú að reyna að vera pæja?
Ég: Pæja..uu..nee..finnst þér ég vera pæja?
Stúlka: Nei!
Ég: Nújæja..þá er það komið á hreint..af hverju er ég ekki pæja?
Stúlka: Af því gamlar kellingar geta ekki verið pæjur! Ái..þetta var sárt fyrir mitt 21. árs gamla hjarta

Þær labba í burtu og eftir stend ég..frekar svekkt yfir því að ég skuli ekki vera pæja, heldur gömul kelling.  Held áfram að ganga frá stólum og borðum eftir leiklistartímann þegar pikkað er í bakið á mér...

Stúlka 2. Hrefna...
Ég: Já..?
Stúlka 2: Mér finnst þú vera algjör pæja!

Svona geta börnin verið blíð gott fólk ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég vissi að það kæmi hér ný færsla ef ég bara biði nógu lengi..! og viti menn hvað hefur gerst.. ný færsla ! ánægð með þig pæjan þín :D

pæjukveðjur

kristín 9.11.2007 kl. 00:08

2 Smámynd: Daníel Halldór

hæ takk fyrir aceptarann gaman að vera kominn í hóp spekingana á mbl hehe

Daníel Halldór , 9.11.2007 kl. 00:48

3 identicon

segi nú bara eins og hún kristín, ég vissi að þú myndir láta verða að því að blogga meir, bara ef við biðum nógu þolinmóð ;) og mundu, við erum allar pæjur, sama hvað við erum orðnar gamlar ;)

sigrún björg 11.11.2007 kl. 21:55

4 identicon

bahahahaha

 bjargaði alveg eðlisfræðipróflestri, takk fyrir mig:)

Elma 12.11.2007 kl. 21:20

5 identicon

nákvæmlega sigrún..! við gefumst ekki upp á biðini eftir nýju bloggi frá hrefnuofurbloggara og pæju með meiru !

PÆJUPOWER

kristín 13.11.2007 kl. 22:38

6 identicon

PÆJUPOWER!!

sigrún björg 14.11.2007 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þar sem hressleikinn býr

Höfundur

Hrefna Þórarins
Hrefna Þórarins
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband