Laugardagur, 3. maí 2008
Af nátthröfnum
Klukkan er 04:49 að staðartíma og undirrituð var að koma heim eftir vinnu í annars ágætu samkvæmi.
Þegar ég hugðist loksins leggjast á koddann og hvíla lúin bein heyri ég undurfagra tóna læðast inn um gluggann minn. Í fyrstu hugsa ég að þetta sé þreytan að segja til sín, og loka augunum og reyni að sofna.
En tónarnir ágerðust og við þá bættist söngur, eða kirj((kyrj..kyrjun..kirjun...sögnin að kyrja..), og það hætti ekki....
Ég reis upp með erfiðleikum og opnaði gluggann og lagði við hlustir... Orðin átti ég erfitt með að skilja en þetta líktist einna helst dapurlegum ástaróði úr lélegri Bollywood mynd.
.........
...
...kannski að nýji nágranninn minn sé einhversskonar trúarleiðtogi sem vaknar klukkan fimm og kyrjar bænir sínar með mávana í bakröddum..
www.hrebbna.blog.is
-að næturlagi-
Um bloggið
Þar sem hressleikinn býr
Nýjustu færslur
- 21.5.2008 Af fótboltafári
- 3.5.2008 Af nátthröfnum
- 26.4.2008 Endalaus hamingja!
- 9.3.2008 Af innkaupaferðum
- 10.12.2007 Af jólahreingerningum
Tenglar
Ég um mig frá mér til...
- Gamla bloggsíðan Gömul og góð blogg frá 2003-2007
- MySpace síðan ...ég á myspace..eins og allir hinir
Aðrir áfangastaðir
- Forréttindi.is Freyja hinn mikli snillingur og verkefnið hennar
- FG Besti framhaldsskólinn
- Mímir Félag Íslenskunema
- Álftanesskóli Vinnan
- Féló Vinnan
- Leikhús.is ..allt um listina að leika
- Leiklist.is ..enn meira um listina að leika
Aðrar ritningar
- Anna..eða Lúlú..eða... ...í allri sinni dýrð...
- Regnbogabirta ,,,sem kallar sig allajafna Bryndísi
- Tinna frænka og pakkinn hennar ...litla frænkan sem er orðin stór..
- Steini Stuð ....kaffibarþjónn og elska...
- Eeeelín ...í Ikealandi
- Íslands eina von Mennta-og djammfélagið mikla
- Öskubuskuleikhópurinn bloggar Garðabær..bær hæfileikanna
- Emilía Kofoed Hansen Jensen Efraímsdóttir Langsokk Hun spiser dansk
- Elísa og Kristín í Afríku Hinir fræknu ferðalangar
- Erna eða FMJT í háloftunum Bloggandi flugfreyja og systir
- Dívurnar Hinn mikli vinkvennahópur og mitt annað heimili
- 1988 skvísur Þær kunna sko að skemmta sér
- Ína litla Brjáluð frænka Jósafats og Holgeirs...
- Inga mín Auðbjörg Eina rollan sem kann að tala
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hmm þetta var þó allavega ekki fagur bassi og fagurt gítarsóló með tilheyrandi partý hávaða.. :P
Kristín 4.5.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.