Flugnafár

Það minnti skuggalega á atriði úr kvikmyndinni The Birds eftir Hitchcock þegar fjölskyldan kom úr fermingarveislu einni í dag og sá flugufjöldann sem hafði numið sér land við útihurð heimilissins..svo mikill var flugufjöldinn.

Já það er sko sannarlega komið sumar...flugusumar

Nú sit ég með flugnaspaða og flugnanet og horfi á sjónvarpið...

www.hrebbna.blog.is
-og flugurnar-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég gat leyst dulkóðann hér í kommentspace-inu
muhahahahahahah
en ój flugur
og svo var ég að lesa síðustu færslur sem ég hafði ekki séð áður og ég hlæ næstu 37 mínúturnar og flissa svo eftir það

bryndís 2.5.2007 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þar sem hressleikinn býr

Höfundur

Hrefna Þórarins
Hrefna Þórarins
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband