Af eldri árunum

Hvernig veit ég að ég er farin að eldast?

 Jú..í dag var mér boðið á mína fyrstu Tupperware kynningu...

Nú er ég opinberlega farin að eldast!

www.hrebbna.blog.is
-ellismellur-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Er tupperware ennþá til?

Hrólfur Guðmundsson, 14.5.2007 kl. 17:13

2 identicon

haha mér fannst svo gaman að skoða tubberware bæklingin þegar ég var lítil !!

kristín 14.5.2007 kl. 20:03

3 identicon

Hehe Amma með kögurhandklæði :D
Ég veit ekki einusinni hvað tuppewere er ?!!

Ína 15.5.2007 kl. 19:36

4 identicon

já þá hlýt ég að vera sjálf orðin gömul, var líka boðið á tupperware kynningu, en djöfulsins rugl er að lesa sumar færslurnar þínar, hló endalaust að IKEA borðsetningunni :D

Sara 15.5.2007 kl. 21:29

5 identicon

hahahahahahahahahahahahaha

Unnur Björk 17.5.2007 kl. 11:55

6 identicon

Ó gömlu góðu dagarnir með Tupperware kynningum í stofunni og ég að reyna að sofna í herberginu við hliðina.

 Hrebbna! Það er allt of langt síðan ég hef heyrt í þér! Við þurfum að hittast í sumar stúlka mín... 

Elín 22.5.2007 kl. 11:43

7 identicon

Ummm tími fyrir nýtt blogg kona ;)

Ína 22.5.2007 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þar sem hressleikinn býr

Höfundur

Hrefna Þórarins
Hrefna Þórarins
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 495

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband