Af fótbolta

Ég hef alltaf staðið í skilningi við foreldra mína. Þau voru, eru og munu verða brjálaðir fótboltaaðdáendur um aldur og ævi.

Í heimsku minni hélt ég einu sinni að þau styddu bara tvö lið, Val og Manchester United..en þar skjátlaðist mér aldeilis.
Svo virðist sem þau styðji öll lið sem keppa í leikjunum sem sýndir eru í sjónvarpinu..mér til mikillar furðu.

Stundum,þó ekki eins oft og þau mundu vilja, etjast lið sem þau styðja..móðir mín eitt,og faðir minn hitt.  Þetta atferli hjónanna hefur mælst misvel heimilinu...og verður oft valdur af heimiliserjum..þó ekki alvarlegum.


Í dag öttu kappi AC Milan og Liverpool..og var móðir mín Liverpool megin og faðir minn AC Milan megin

Við skulum bara orða þetta þannig að það verður ekki heimalagaður matur út vikuna, að minnsta kosti

www.hrebbna.blog.is
-alltaf í boltanum-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe hérna heyrist í pabba öðru (þegar hann er í landi semsagt) hvoru garga og öskra á sjónvarpið en annars eru þau meira fyrir það að horfa á æsispennandi golf mót og það er sko spennandi !!!!!

kristín 24.5.2007 kl. 21:19

2 identicon

þú ert svo formleg vembillinn þinn !!

Ína 25.5.2007 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þar sem hressleikinn býr

Höfundur

Hrefna Þórarins
Hrefna Þórarins
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 495

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband